Nóvember Stammtisch 2014

Kæru félagar,

á laugardeginum 15.Nóvember er ætlunin að skreppa til Landsberg am Lech á Fischerwirt. Opnunartímar eru klukkan 10:30-14:00 og 18:00-24:00 og því væri besti tíminn að hittast klukkan 12:00 á Fischerwirt og borða fyrst. Eftir mat myndum við skoða bæinn.

Nú er bara spurningin hvernig komumst við til Landsberg am Lech? Möguleiki væri að fara með Lest (47 Mínútur gæti samt orðið lengra, þar sem að það er verið að byggja eitthvað á leiðinni) eða að fara með bíl (~1 klukkutími).

Vinsamlegast skrifið hvort þið farið á bíl eða ekki á “simon@askja.org”. Þá getum við planað aðeins betur hvernig við komumst þangað.

Bestu kveðjur
Stjórnin

_____________________

Liebe Freunde,

der nächste Stammtisch diesen Jahres wird am Samstag den 15. November um 12:00 Uhr im Landsberg am Lech in der Wirtschaft Fischerwirt stattfinden. Bitte gebt mir rechtzeitig via Facebook oder Mail Bescheid wenn ihr mitkommt, sodass ich einen Tisch in der richtigen Größe reservieren kann.

Weil diese Ortschaft doch etwas außerhalb von München ist, würde ich auch alle beten ihre Fahrt-Präferenz in den Kommentaren oder per Mail an “simon@askja.org” mitzuteilen. Vielleicht könnten wir uns dann zusammen tuen beim Autofahren oder alle zusammen von Hauptbahnhof mit dem Zug rüber fahren. (Zug ca. 47 Min welche aber länger dauern kann wegen Bauarbeiten oder Auto ca. 1 Stunde).

Freue mich alle zu sehen
Der Vorstand

ÁgústStammtisch

Kæru félagar,

næsti Stammtisch verður haldinn fimmtudaginn 14.Ágúst 2014 klukkan 18:30 á Augustiner Keller, Arnulfstr. 52 – 80335 München (S-Bahn Hackerbrücke eða Hauptbahnhof). Sama gildir hér og alltaf að láta vita hérna á facebook eða með email hvort að þið ætlið að mæta, þannig að ég geti pantað borð á staðnum.

Hlakka til að sjá ykkur og vonandi mæta sem flestir
Stjórnin


Liebe Freunde,

der nächste Stammtisch diesen Jahres wird am Donnerstag den 14.August um 18:30 Uhr im Augustiner Keller, Arnulfstr. 52- 80335 München stattfinden. Bitte gebt mir rechtzeitig via Facebook oder Mail Bescheid wenn ihr mitkommt, sodass ich einen Tisch in der richtigen Größe reservieren kann.

Freue mich alle zu sehen
Der Vorstand

Mars-Stammtisch

Kæru félagar,

fyrsti Stammtisch á árinu verður haldinn laugardaginn 22.Mars 2014 klukkan 19:00 á Alter Simpl, Türkenstr. 57 (U6/U3 Universität). Sama gildir hér og alltaf að láta vita hérna á facebook eða með email hvort að þið ætlið að mæta, þannig að ég geti pantað borð á staðnum.

Hlakka til að sjá ykkur og vonandi mæta sem flestir
Stjórnin


Liebe Freunde,

der erste Stammtisch diesen Jahres wird am Samstag den 22.März um 19 Uhr im Alter Simpl, Türkenstr. 57 stattfinden. Bitte gebt mir rechtzeitig via Facebook oder Mail Bescheid wenn ihr mitkommt, sodass ich einen Tisch in der richtigen Größe reservieren kann.

Freue mich alle zu sehen
Der Vorstand

DesmberStammtisch

Kæru Félagar,

nú er loksins komið að því að halda aftur einn Stammtisch. Þar sem líður að jólum er tilvalin tímasetning sunnudagurinn 1. Desember. Við hittumst klukkan 11:30 á Veitingarstaðnum “Wirtshaus Ayingers am Platzl” (rétt hjá Marienplatz) borðum þar Hádegismat eða “late Brunch”.
Eftir matinn getum við síðan skroppið á nokkra Jólamarkaði.

Ég verð að biðja ykkur að láta vita ef þið ætlið að koma, þar sem ég þarf að panta nógu stórt borð fyrir okkur öll. Skrifið bara eina línu á simon@askja.org.

Hlakka til að sjá ykkur,
Stjórnin


Liebe Freunde,

am Sonntag den 1. Dezember, werden wir unseren Stammtsich im Wirtshaus Ayingers am Platzl (siehe Link oben) feiern. Wir würden uns um 11:30 Uhr treffen und was essen und trinken. Danach wäre eventuell die Rede danach die Weihnachtsmärkte zu besuchen.
Bitte gebt mir Bescheid, mit einem Satz an simon@askja.org, ob ihr mitkommt oder nicht, da ich rechtzeitig ein Tisch reservieren muss.

Der Vorstand

NóvemberStammtisch

Kæru félagar.

Stammtisch nóvembermánaðar verður að þessu sinni haldið á Steinheil, Steinheilstraße 16 (U2 Theresienstraße), laugardaginn 10. Nóvember klukkan 20:00.

Stjórnin


Liebe Freunde,

nächsten Samstag den 10. Nóvember um 20:00 Uhr, werden wir unseren Stammtsich im Steinheil, Steinheilstraße 16 (U2 nach Theresienstraße) feiern.

Der Vorstand