Jólaball

Kæru landar,

nú fer að líða að fyrsta jólaballi Íslendinga í München og nágrenni, sunnudaginn 13.12.2015, kl. 14-17.

Það væri nú gaman að sjá sem flest börn sem eru búsett í München og nágrenni, ég er viss um að við náum vel utan um jólatréð, aldrei að vita nema það verði 2 hringir :)

Það verða drykkir á staðnum á kostnaðarverði og það væri frábært ef við gætum lagt saman í hlaðborð, með smákökum o.s.frv., þannig mat að við þurfum ekki diska eða hnífapör.

Nákvæmari upplýsingar um staðsetningu má sjá í skjalinu hér að neðan:
Jolaball-2015

Upplýsingar um nýjar reglugerðir um framlengingu Vegabréfs

Eftirfarandi upplýsingar um gildi framlengingar Vegabréfs barst okkur frá konsúlnum Hr. Schwarz


Registers Iceland, which is the central authority for issuing Icelandic
passports, has announced that after November 24th 2015 extension of
Icelandic passports will not be considered valid.
This decision is based on rules set by International Civil Aviation
Organization (ICAO).

According to this the last date of expiry of an extension of an Icelandic
passports shall, from now on, be November 23rd 2015. After this date
consuls are instructed to issue an emergency passport instead of extending
a passport.

In cases where until now it has been possible to solve problems when
passports are about to expire or have already expired, these cases have now
to be solved by issuing Emergency passports.

According to those changes it can be expected that applications for
Emergency Passports will increase and therefore it is requested that all
Consuls report to their Embassies if additional stock is
needed and then how many blank Emergency Passport are needed at your
Consulate.

Updated version of the booklet Passports and Emergency Passports – ”
Guidelines for Icelandic Honorary Consuls” will be distributed to all
Consul soon.

Best regards,
Jonina


Jonina Sigmundsdottir
Tengiliður við ræðismenn / Consular Liaison Officer
Utanríkisráðuneytið / Ministry for Foreign Affairs
Raudararstigur 25

Island zu Gast in München!

Eine Lesung von Herrn Hallgrimur Helgason im Literaturhaus München am 11.11.2015. Weitere Informationen können aus dem folgenden beigelegten pdf entnommen werden:
Island zu Gast in München

París norðursins

Kæru félagar,

okkur barst boð um að íslenska kvikmyndin “París norðursins” verður sýnd hér í München eftir viku eða þann 24. júní kl. 19 í Arena Filmtheater. Myndin verður sýnd á vegum “Nordlichter – Neues Skandinavisches Kino” en allar upplýsingar fást á vefsíðu bíósins.

Kær kveðja
stjórnin


Liebe Freunde,

uns wurde darauf hingewiesen, dass der isländische Film “Paris des Nordens” hier in München am 24. Juni um 19 Uhr in Arena Filmtheater gezeigt wird. Der Film ist einer von fünf in der Filmreihe “Nordlichter – Neues Skandinavisches Kino”. Weitere Informationen können auf der Webseite des Kinos gefunden werden.

Der Vorstand

17.Júní Stammtisch

Kæru félagar,
næstkomandi miðvikudagur er þjóðhátíðardagur Íslendinga. Við ætlum að hittast klukkan 19:30 á Alter Simpl á Türkenstraße númer 57. Vinsamlegast látið vita hvort þið komið og hvort að það kemur eitthvert með ykkur.

Kær kveðja
Stjórnin


Liebe Freunde,

der nächste Stammtisch diesen Jahres wird am Mittwoch den 17. Juni, 19:30 Uhr in Alten Simpl (Türkenstraße 57) stattfinden. Bitte gebt mir rechtzeitig via Facebook oder Mail Bescheid wenn ihr mitkommt, sodass ich einen Tisch in der richtigen Größe reservieren kann.

Freue mich alle zu sehen
Der Vorstand